Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Stjórn og stjórnarandstöðu greinir á um hvort það verði brot- eða snertilending. En flestum
spámönnum ber þó saman um að afmælisbarnið muni allavega sjást frá jörðu.