Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Stjórnarandstöðuna langar að vita hvaða sólarolíu hæstvirtur forsætisráðherra notar og hvaða lím.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er það nú afmæli. - Þrjú kerti og þeir geta ekki einu sinni komið sér saman um hver eigi að blása á hvað!!

Dagsetning:

02. 05. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra. Hefur setið lengst allra samfellt í embætti.