Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Stundum held ég að þið, þessir opinberu embættismenn séu ekki mennskir. Þú ert búinn að koma öllum þessum yndislegu sægreifabörnum til að hágráta með þessum skepnuskap....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að stöðva innflutninginn á þessu gumsi. - Við viljum fá þetta sem aukabúgrein með niðurgreiðslum og kvótakerfi!!

Dagsetning:

06. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Sigurður Þórðarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Greiða ber erfðaskatt af kvóta. Ríkisendurskoðun telur að greiða skuli erfðafjárskatt af fiskikvóta.