Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svo er verið að álasa okkur fyrir dugnaðarleysi í kjarabaráttunni. Ég er viss um að það er enginn okkar með undir eitthundrað þúsundum á mánuði nema þá kannski ræstitæknirinn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er víst eins gott að aka ekki mjög skrykkjótt með þessa tilbera. Það væri ljótt að fá júgurbólgu ofan á allt saman elskan!

Dagsetning:

18. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Magnús Leifur Sveinsson
- Þröstur Ólafsson
- Ásmundur Stefánsson
- Víglundur Þorsteinsson
- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verkalýðsforingjarnir semja sjálfir um sín laun: Margföld verkamannalaun