Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona. Enga græðgi. Þetta er nú megrunarkúr ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum heldur betur að passa okkur að ruglast ekki, Magni minn. Það væri allsendis uppákoma ef við borguðum ferðina með vígðri mold í staðinn fyrir tittlingaskít....

Dagsetning:

17. 09. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skipulagt með skömmtun Sjávarútvegsráðherra hefur gott lag á skömmtunarkerfinu. Hann lætur til dæmis stjórnendur Landssambands íslenzkra útvegsmanna éta úr lófa sér með því að afhenda þeim lítinn hluta skömmtunarvaldsins, svo að þeir hafi líka eitthvað til að leika sér að.