Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, fljótur nú að rista á - Við erum svo forvitnir að sjá hvað við höfum látið í hann!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þakka þér fyrir Reagan minn, það stendur nefnilega hálf illa á hjá mér núna!!

Dagsetning:

03. 07. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Ragnar Arnalds
- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra: Ekki hægt að nefna ákveðnar tölur um launahækkanir lækna