Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona góða, settu bara á þig hanska, og njóttu þess að gefa honum á lúðurinn eins og ég.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er við hæfi að mestu snjókarlar ísl. stjórnmálaveðráttu kveðji með smá fírverki áður en kosningasólin nær að bræða þá!

Dagsetning:

30. 06. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Rannveig Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannveig Guðmundsdóttir verður þingflokksformaður Alþýðuflokksins: "Verð að beita strákavinnubrögðunum meira"