Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, góða, sýndu nú landsfundargestum að þú getir gengið án þess að taka þessi hliðarspor!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er einhver misskilningur hjá þér, hr. Davíð, það er að minnsta kosti ekki hjá stjórninni, hún er alveg meðvitundarlaus.

Dagsetning:

14. 04. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Friðrik Klemens Sophusson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur til að festa Framsókn í rásinni!