Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Svona góða, við þurfum ekkert handklæði. Þetta hlýtur bara að vera góðærisvæl í gráttríóinu. Davíð er búinn að aflýsa kreppunni í annað sinn...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Heldur vil ég nú styðja flokk sem býður bara eftir að taka völdin með byltingu, Geir minn. Pabbi og afi sögðu að allt væri betra en íhaldið!
Dagsetning:
04. 10. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Arnar Sigurmundsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Þórarinn Viðar Þórarinsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva var haldinn í gær. Arnar Sigurmundsson: Ekki bjart framundan í fiskveiðum hér við land.