Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Nafn, texti
Svona góða, við þurfum ekkert handklæði. Þetta hlýtur bara að vera góðærisvæl í gráttríóinu. Davíð er búinn að aflýsa kreppunni í annað sinn...
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þetta er nýja baráttulagið, sem ég samdi undir áhrifum af síðustu hækkun. Það heitir: "Verðstöðvunin sem fór i göturæsið".
Dagsetning:
04. 10. 1994
Einstaklingar á mynd:
-
Arnar Sigurmundsson
-
Kristján Ragnarsson
-
Þórarinn Viðar Þórarinsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Aðalfundur Samtaka fiskvinnslustöðva var haldinn í gær. Arnar Sigurmundsson: Ekki bjart framundan í fiskveiðum hér við land.