Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona góði. Þetta er ekkert til að þakka fyrir. - Þetta er bara einn af þessum sjálfsögðu greiðum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki er að efa að merkið hefði orðið miklu þjóðlegra og jafnvel geta leysta allan okkar efnahagsvanda!

Dagsetning:

18. 02. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Einar Ágústsson
- Alfreð Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sala varnarliðseigna: Alfreð Þorsteinsson settur framkvæmdastjóri. Utanríkisráðuneytið neitar að gefa upp nöfn annarra umsækjenda. Utanríkisráðherra Einar Ágústsson setti í gær Alfreð Þorsteinsson blaðamann á Tímanum og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, til þess að vera framkvæmdastjóra Sölu varnarliðseigna frá 1. mars n.k.