Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, hættu þessu, bjáninn þinn, þetta er ekki auglýsing um æðarvarp!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

18. 03. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Þetta er ekki auglýsing um æðarvarp ..." Í gráum hversdagsleika góunnar hefur innheimtudeild Ríkisútvarpsins á ný tekið að sér að lífga upp á sálartetur sjónvarpsáhorfenda. Í því skyni hefur hún nú tekið upp enn frumlegri aðferðir en í fyrra, er dillandi diskómeyjar voru fengnar til að minna menn á afnotagjaldið. Nú eru karlmenn látnir hlykkjast og dingla sér í dularfullu þokukófi. Til þess að gera sjónarspilið enn duluðugra er dulbúinn æðarfugl látinn svífa um sviðið. Tilgangurinn mun vera hinn sami og í fyrra, að minna menn á að koma og borga!