Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona opnaðu munninn pjakkurinn þinn. Viltu ekki að þér batni af þessari Hagsmunagæsluflensu?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tekst Verslurráði að bjarga "Leikfanginu ljúfa" úr klóm pólitíkusanna?

Dagsetning:

13. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjálfstæðismenn vilja gera nokkrar breytingar á fumvarpi heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga: Sjálfstæðismenn fúlsa við lyfjafrumvarpi Sighvats.