Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
SVONA ormarnir ykkar, skríðið þið nú undir pilsfaldinn á meðan ég reyni að fá lýðinn til að kjósa okkur aftur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er víst eins gott að aka ekki mjög skrykkjótt með þessa tilbera. Það væri ljótt að fá júgurbólgu ofan á allt saman elskan!

Dagsetning:

07. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þetta verður dýr kosningaslagur.