Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona slappaðu af góði, það þekkir okkur enginn með þessar grímur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður víst að taka hann heim, svona, Kristján minn. - Ég sé að æðsta hjúkkan brennur í skinninu eftir að geta lokað þessari deild líka!!

Dagsetning:

27. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.