Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, sóðaðu þeim bara í þig, strákur, þú ættir bara að finna hvað þeir eru góðir og svalandi svona ískaldir.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er víst eins gott að aka ekki mjög skrykkjótt með þessa tilbera. Það væri ljótt að fá júgurbólgu ofan á allt saman elskan!

Dagsetning:

26. 05. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Runólfsson
- Hrannar Björn Arnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aukin camphylobactermengun í ferskum kjúklingum: Yfirdýralæknir brást algjörlega -segir formaður heilbrigðisnefndar sem ræðir frekari aðgerðir. Formaður umhverfis- og heibrigðisnefndar Reykjavíkur, Hrannar B Arnarsonn segir að nýja aukningu á ....