Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
SVONA, svona labbakúturinn minn, ég skal lofa því að þú skalt ekki verða með rauðan bossa næsta kjörtímabil.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi blessar yfir, fyrst!

Dagsetning:

20. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra iðrast gjörða sinna. Eins og landsmönnum ætti nú að vera kunnugt þá hefur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks haft rúmlega 2 milljarða af barnafólkinu á kjörtímabilinu með því að tekjutengja barnabætur að fullu.