Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona. Þú ferð nú létt með að þekkja þennan, góði. Þetta er stafurinn þinn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ekki þarf að spyrja þig að því góði!

Dagsetning:

05. 07. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sigmundur Guðbjarnarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin Hannibalsson um útskriftarræðu háskólarektors: Legg til að rektor sæki námskeið um þjóðmál -hlutskipti mitt er að vera eilífðarstúdent, segir Sigmundur Guðbjarnason.