Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Takk fyrir árangursríkt samstarf, hr forseti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MAÐUR tímir varla að nudda yfir allar þessar tölur og tákn sem þurfti til að sýna hvað það er arfavitlaust að lækka skattana okkar með veiðileyfagjald Sigga mín...

Dagsetning:

09. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Bónusgrísinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Halldór Ásgrimsson forsætisráðherra hafa haft sætaskipti á Alþingi. Þakkaði Ólafi Ragnari ágætt samstarf.