Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Teiknaðu mig bara ef þú þorir ... !
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað, skuldar félagið ekki nema 350 þúsund? Ég kaupi það á stundinni.

Dagsetning:

08. 04. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur í áróðursmaskínu PLO? "Varasamt að lenda í klóm PLO" - segir forsætisráðherra