Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Tekst ofurmenninu að hremma bráð sína vegna greindarskorts ráðherranna?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er minn tími þá kominn, herra?

Dagsetning:

13. 09. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ekki eins snögggáfaðir og Ólafur Ragnar" - segir Steingrímur "Flugleiðamálið er mjög viðamikið og því ekki hægt að ætlast til þess að ráðherrar hafi haft nægilegan tíma til að kynna sér það og taka ákvörðun á ríkisstjórnarfundinum í gær. Við erum ekki eins snögggáfaðir og Ólafur Ragnar Grímsson ," sagði Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra við .....