Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Þá er nú bara að drösla fyrirbrigðinu til byggða og troða honum í "þjóðarskóinn".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 12. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrimsson
- Sigmund Jóhannsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðin eignast Sigmund teiknara allan: Mikilvægt að varðveita þessa sögu, sagði forsætisráðherra sem gerði sér ferð til Eyja til að undirrita samning um kaup á öllum teikningum listamannsins. Sigmund er brautryðjandi á sínu sviði, segir ritstjóri Morgunblaðsins sem hefur birt teikningar hans í 40 ár.