Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÁ er nú búið að leggja línurnar um hvað forsetakosningarnar eiga að snúast . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Menn vona að með tilkomu nýju kappróðrabátanna verði áralagið betra hjá þeim sem keppa á atkvæðamiðunum!

Dagsetning:

03. 06. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Jón Steinar Gunnlaugsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Pétur Kristján Hafstein
- Stalin, Josef
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Steinar Gunnlaugsson formaður yfirkjörstjórnar víkur sæti. Nálgast hneisu fyrir þjóðina að kjósa Ólaf Ragnar