Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þá er nú Byggðastofnun búin að finna út að það er sjónvarpleysi,og ekkert annað en sjónvarpsleysi sem þjáir þennan volaða landsbyggðarlýð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við sæmum hér með loðnustofninn, Fálkaorðunni fyrir að kenna okkur að fela okkur fyrir fiskifræðingum...

Dagsetning:

28. 06. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Byggðastofnun í sjónvarpsrekstur.