Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það ætti að vera betra fyrir þig að halda á "Two Tricky" svona, Friðrik minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er við hæfi að mestu snjókarlar ísl. stjórnmálaveðráttu kveðji með smá fírverki áður en kosningasólin nær að bræða þá!

Dagsetning:

14. 05. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Grétar Mar Jónsson
- Helgi Laxdal
- Sævar Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Helgi verkfallsskelfir. Helgi Laxdal, verkfallsskelfir og talsmaður vélstjóra, er nú orðinn óvinur sjómannastéttarinnar númer eitt.