Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er af sem áður var, þá tókstu aldrei ofan!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, við sópum nú þessum "tittlingaskít" bara undir teppið hjá hinu draslinu, Egill minn...

Dagsetning:

19. 03. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skalli - merki karlmennsku Alltaf fjölgar þeim karlmönnum, sem hafa skalla og ýmislegt bendir til þess, að þeir fái nú skalla yngri að árum, en áður var. Þetta segir Hans-Otto Zaun, prófessor við háskólasjúkrahúsið í Hamborg. Prófessorinn telur, að áður en langt um líður muni allir karlmenn vera nauðasköllóttir. Hann bætir því við, að skalli sé merki karlmennsku.