Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Það er aldeilis ekki af verri endanum hótelið okkar, góði, sjáðu bara hvað bílstjórinn er í flottu úniformi!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Það er mörg búmannsraunin, hæstvirtur landbúnaðarráðherra verður búinn að liggja undir mörgum feldum áður en hann hleypir þessari hjörð inn í landið.
Dagsetning:
20. 04. 1983
Einstaklingar á mynd:
-
Grín
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Þú skuldar 100 þús. krónur í útlöndum! Nú verðum við Íslendingar að hefja nýja sjálfstæðisbaráttu