Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞAÐ er allt í lagi mín vegna, strákar, mér er alveg sama hvor ykkar lyftir undir bossann...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er bara stanslaust læknir, aftur og nýbúinn, aftur og nýbúinn...

Dagsetning:

27. 12. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Markús Örn Antonsson
- Tanni
- Gæsin
- Markús Örn Antonsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð skipar útvarpsstjóra. Menntamálaráðherra fær ekki að skipa í stól útvarpsstjóra vegna skyldleika við heitasta umsækjandann.