Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er bara allt liðið komið í hundana, góði!!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Róaðu þig niður, lambið mitt. Kannski tekst honum að skera þig núna?

Dagsetning:

19. 03. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Ögmundur Jónasson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mælirinn er fullur. Sigtúnshópurinn er kominn af stað að nýju. Þúsundir manna hafa á fáum dögum skráð sig í samtök áhugamanna um úrbætur í húsnæðismálum. Forystumenn þeirra láta að því liggja, að "heil kynslóð venjulegs fólks" standi frammi fyrir gjaldþroti. Einhverjir hafi misst eigur sínar og fjöldi annarra stefni í hið sama