Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekkert að óttast, Friðrik minn. Hann er bara að fagna nýjum húsbónda ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég var ekkert týndur. - Ég gleymdi bara að láta vita hvar ég lagði mig!!

Dagsetning:

10. 10. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1992: Skattbyrðin aldrei verið jafnmikil - Friðrik Sophusson slær út fyrri Íslandsmet Ólafs Ragnars Grímssonar