Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekkert atvinnuleysi í framsóknarfjósinu, elskurnar mínar. - Alltaf nóg af skít til að moka ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.

Dagsetning:

16. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
- Óli Þ. Guðbjartsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Viðræður ríkisstjórnar og Borgaraflokks lagðar niður: "Mínar dyr eru alltaf opnar" - segir Steingrímur Hermannsson en hugsanlegt er að taka upp viðræðurnar aftur