Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Viðræður ríkisstjórnar og Borgaraflokks lagðar niður:
"Mínar dyr eru alltaf opnar"
- segir Steingrímur Hermannsson en hugsanlegt er að taka upp viðræðurnar aftur