Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki heil brú í öllu dæminu hjá ykkur, pjakkarnir ykkar. Það er bara eld-, eldgamla LÍÚ gæsin okkar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Áttuð þér nokkuð von á óvinveittri kveðju frá bin Laden, hershöfðingi?

Dagsetning:

22. 10. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Davíð Oddsson
- Ágúst Einarsson
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð og Þorsteinn harðorðir í garð talsmanna veiðileyfagjalds. Láta eins og þeir hafi fundið nýja gullgæs.