Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessu góðæri í landi Davíðs, félagar.Hér eru verk manns metin að verðleikum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu nú þessu ylfri, Lucy mín, þú veist að ég fer frekar úr landi en að láta þig frá mér!!"

Dagsetning:

27. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Laun fanga hærri hérlendis. Öfugt við aðrar stéttir eru fangar almennt með 2-3 falt hærri vinnulaun í fangelsum á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum og líka námslaun.