Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ er ekki ofsögum sagt af þessu góðæri í landi Davíðs, félagar.Hér eru verk manns metin að verðleikum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara að sjá hvort það tekst að bjarga heimsins besta kvótakerfi frá hruni, með rússnesku aðferðinni.

Dagsetning:

27. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Laun fanga hærri hérlendis. Öfugt við aðrar stéttir eru fangar almennt með 2-3 falt hærri vinnulaun í fangelsum á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum og líka námslaun.