Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er ekki vantrú, góði, við kærum okkur bara ekkert um að þið komist að því hvernig hjartalagið er í okkur pólitíkusunum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sjáðu bara, ég verð að fá lán hr. seðlabankastjóri. Ég er alveg búinn að spila rassinn úr buxunum....

Dagsetning:

13. 10. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Páll Sigurðsson
- Mattías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engar hjartaskurðlækningar hérlendis í bráð: Vantrú stjórnmálamanna á getu íslenskra lækna - einn helsti dragbíturinn, segir Páll Sigurðsson