Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Það er ekki verið að láta vita. Hvernig átti okkur að detta í hug að búið væri að skipta um borgarstjóra ?...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, í guðsbænum Gunnar, ekki með boxhanska.

Dagsetning:

18. 06. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Elliðaárnar: Markús Örn opnar í fyrsta skipti.