Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er hægara í að komast, en úr að fara, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum bara ekki efni á að senda fleiri, Grímur minn. Litlu greyin hafa ekki orðið við að skíta...

Dagsetning:

09. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur um Atlantshafsflugið: Þörf fyrir meðlag í tvö ár Steingrímur Hermannsson samgönguráðherra hafði þær fregnir að færa frá fundi sínum með samgönguráðherra Lúxemborgar um frmtíð Atlantshafsflugs, að óháðir aðilar gerðu ráð fyrir að þörf væri á aðstoð stjórnvalda í ríkjunum báðum a.m.k. næstu tvö ár, ef flugi skal áfram haldið.