Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er hægt að styðja verðbólgu, kjaraskerðingu, skattpíningu og niður með Flugleiðir, en ekki þetta félagar ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Eigi skal lofa mey fyrr en að morgni"

Dagsetning:

02. 10. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gervasoni-málið tekið upp á ríkisstjórnarfundi í fyrramálið: "Styð ekki ríkisstjórnina til svona hluta" - segir Guðrún Helgadóttir alþingismaður