Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað segirðu um að koma þessari skepnu næst fyrir kattarnef, Sigmar minn.

Dagsetning:

15. 12. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðni Ágústsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins. Mælir með uppstokkun í ríkisstjórninni.