Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er naumast að það er upp á honum tippið. Þrumar okkur bara út af plánetunni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Viljið þið kannski fá íslenska hryllinginn grenjandi yfir ykkur með óstöðvandi ekkasogum og tilheyrandi táraflóðbylgjum,?"

Dagsetning:

02. 04. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Úrslit skoðanakannana: Albert orðinn næststærstur Ríkisstjórnin komin í minnihluta - Meirihluti fyrir vinstristjórn - Formenn Alþýðu- og Framsóknarflokks í hættu.