Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
"Það er nú aldeilis meira að en þetta, systir. Pumpið óreglulegt, bólga í botnlanganum, líkþorn á vinstri, táfýla, andremma, hægðatregða og nefrennsli.