Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er nú annað hvort, í öllu þessu góðæri, að draumurinn um að ríða inni verði látinn rætast ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það stóð glöggt hjá þér núna, góði. - Ég hefði ekki skilað þér bjórnum aftur ef ég hefði verið orðinn ráðherra!!

Dagsetning:

03. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reiðhallarfjárlög Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa notað orðin reiðhallarfjárlög og stóðhestafjárlög yfir nýsamþykkt fjárlög ársins 1987. Við lokaafgreiðsluna var nefnilega samþykkt að veita 4,9 milljónum króna til landbúnaðarráðuneytis undir liðnum Ýmis verkefni. Stórum hluta þessara fjármuna á að verja til stóðhestastöðvar og reiðhallar í Reykjavík