Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ er nú bara að þeir hafi undan að merkja við, ef þeir herða reglurnar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Viltu ekki taka með þér réttu græjurnar, Halli minn, skófluna,skammelið og fötuna?

Dagsetning:

28. 06. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Þorsteinn Pálsson
- Gæsin
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 73 brot á tilkynningum norskra loðnuskipa. Landhelgisgæslan er að vinna að endurskoðun á reglum um veiðar skipa í íslenskri landhelgi.