Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það er sjáanlega komin betri tíð, með blóm í haga!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Rétt Gísli minn, það er kominn tími til að gera eins og kollegar okkar í Ameríku og kalla þessar gellur fyrir þingið og láta þær segja sögur sínar.

Dagsetning:

25. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ásmundur Stefánsson
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verkalýðsforystan verðlaunar Matthías Forystumenn Alþýðusambandsins færðu Matthíasi Bjarnasyni viðskiptaráðherra blómvönd í gær í þakklætisskyni fyrir að hann skuli hafa tekið vel á verðlagsmálunum að undanförnu.