Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er tímanna tákn að þrír miklir stjórnmálaleiðtogar skuli nú sitja í sama sandkassanum og moka í sömu fötuna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eruð þið ekki læsir pjakkarnir ykkar? Ætlið þið að láta lögguna taka ykkur eða hvað?

Dagsetning:

27. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ragnar Arnalds
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Vaki nú yfir og allt um kring"