Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er við hæfi að mestu snjókarlar ísl. stjórnmálaveðráttu kveðji með smá fírverki áður en kosningasólin nær að bræða þá!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

29. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Engin skyndisokn fyrir kosningar "í mesta lagi einhverjar flugeldasýningar"