Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það er von að það kosti, góði. Níu mánaða mubblusmíði og það á verkfræðingataxta.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞETTA eru nú ekki bara nokkrir góðir dagar með mér, elskan. Þetta er hvorki meira né minna en hálf öld...

Dagsetning:

18. 09. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Innganga Borgaraflokksins í ríkisstjórn: Tveir ráðherrar kosta rúmar 15 milljónir á ári.