Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það fær engin að vita hver af þeim er hinn raunverulegi Alfreð Þorsteinsson fyrr en eftir kosningar Árni minn. Í því liggur blöffið góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það leynir sér ekki góðærið í stéttinni.

Dagsetning:

20. 05. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Þorsteinsson
- Árni Sigfússon
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kosningabaráttan harðnar. Ekki persónuníð segir Árni - rætnar árásir segir Alfreð. Sjálfstæðisflokkurinn bar upp spurninguna "Á bak við hvaða grímu felur Alfreð Þorsteinsson sig?" Í heilsíðuauglýsingu ....