Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það gat ekki verið að Dóri léti það óhefnt að Sharon bryti niður 130 milljóna byggingu hans í Palestínu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er einmitt þetta sem ég kann svo vel við í fari ykkar komma, Hjölli minn. Alltaf tilbúnir að svíkja félagana.

Dagsetning:

14. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Peres Simon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra: Fagnar hugmyndum Frakka -um kosningar í Palestínu. Uppbyggingin brotin niður. Íslendingar hafa varið 130 milljónum króna til uppbyggingar á heima-stjórnarsvæðum Palestínumanna.