Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það getur vel verið að þitt hjól sé miklu betra en mitt. - Og að pabbi þinn hafi verið sterkari en pabbi minn. En var pabbi þinn áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs, ha?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég verð ekki lengi að kenna þér að raula, Matti minn, við byrjum bara á hænsna-polkanum!!

Dagsetning:

17. 12. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ævisaga Hermanns Jónassonar komin út: Set Hermann í fremstu röð stjórnmálamanna aldarinnar -segir Indriði G. Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.