Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞAÐ hefði verið saga til næsta bæjar ef Búkolla gamla hefði hleypt mótorhjóla- töffara og það af veikara kyninu fram úr.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel. Nú ætlar heilbrigðisráðherrann að gera það sem margir hafa reynt en engum tekist og það er að stinga höfðinu í gin ljónsins án þess að missa það.....

Dagsetning:

30. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Finnur Ingólfsson
- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfir fimm hundruð manns á flokksþingi Framsóknarflokksins. Finnur sigraði Siv með 63% atkvæða.