Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefst varla við að reisa goðin!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður sjón að sjá framan í skattborgarana þegar þeir komast að því að öllum þessum peningum hefur verið eytt bara til að grafa upp eina af þessum skælbrosandi hnetum hans Jimmy Carters!!

Dagsetning:

07. 02. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Einar Haukur Eiríksson
- Páll Zóphaníasson
- Sigurgeir Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.